fbpx

Tilboð Mánaðarins í Júní!

 In Lífstíll

Tilboð mánaðarins í júní er afsláttur af gellökkun á bæði hendur og fætur.
Ath. að gel og gellökkun er ekki það sama, gellökkun er naglalakk sem harnar inn í naglalampa.

Í gellökkun á höndum eru neglur eru mótaðar og naglabönd snyrt ásamt því að gellakk er penslað á og hert inn í lampa. Í lokin er borin á naglaolía og handaáburður.

Í gellökkun á fætur eru fætur lagðar í fótabað, neglur mótaðar og naglabönd snyrt ásamt því að gellakk er penslað á og hert inní lampa. Í lokin er borin á fótakrem.

Einnig eru meðferðirnar fáanlegar í gjafakortsformi bæði hér á heimasíðunni og í verslun.

Hafa samband

Erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband við fyrsta tækifæri

0