Tilboð í Mars

 In Uncategorized

Stinnandi hljóðbylgju andlitsmeðferð ásamt litun og plokkun á augnhár og augabrúnir er á tilboði hjá okkur út mars!

Áhrif hljóðbylgja á húð:

  • Þétta húðina og grynnka hrukkur og fínar línur
  • Hreinsa og koma jafnvægi á óhreina húð
  • Minnka bólgur og bjúg
  • Draga úr dökkum baugum og fitusöfnun á undirhöku
  • Gefa raka og jafnahúðlit

Tryggðu þér tíma inná www.noona.is/beautysalonsnyrtistofa eða í síma 555-2056

Hafa samband

Erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband við fyrsta tækifæri

0