Sólardagar

Sólardagar

Með hækkandi sól ætlum við að bjóða uppá 25% afslátt af Sun Soul línunni frá [Comfort Zone]

Sólarvarnir frá [Comfort Zone] eru hannaðar með það að leiðarljósi að hámarka vernd og öryggi húðarinnar og að vera öruggar og skaðlausar fyrir lífríki sjávar.
Þær innihalda ljósstöðuga UVA og UVB filtera og innihaldsefni sem vernda DNA húðar og vernda húðina gegn ótímabærri öldrun. Sun Soul varnir henta fyrir vegan og innihelda hátt hlutfall af lífbrjótanlegum efnum. Vörurnar eru án nanófiltera og eru vatns- og svitaþolnar ýmist í 40 eða 80 mínútur.
Afslátturinn gildir út Apríl
Aftur í blogg