Body Stategist Cryo Leg Gel

kr.7.640

Cryo Leg Gel inniheldur Hesperidín, aescín og mentól og veitir þessvegna strax ferskleika tilfinningu. Kremið dregur úr bólgum, bjúg og léttir á þreyttum fótum. Kremið kælir fæturnar, hjálpar til við að bæta blóðrásina og auðveldar losun á umfram vökva (bjúg).

Notkunarleiðbeiningar:
Berið kremið á í hringlagahreyfing frá öklum og upp leggina.
Varist að setja kremið á skemmda húð, forðist snertingu við augu og þvoið hendur eftir að hafa borið það á.
Ráðleggið ykkur við lækni áður en kremið er notað á meðgöngu.