Gehwol Soft Feet Butter 50ml

kr.1.120

Soft Feet Butter er tilvalið til að dekra við stressaðar fætur og leggi með mýkjandi kakó og hágæða mandarínuhíðis þykkni. Næríngarrík samsetning með shea smjöri gefur húðinni raka og sveigjanleika.
Kemur í takmörkuðu magni.

Notkunarleiðbeiningar:
Berið á húðina og nuddið kreminu varlega inn.