Handsnyrting með lökkun
kr.13.500
Neglur og naglabönd eru mýkt í handabaði. Naglabönd eru snyrt og þau nærð með naglabandaolíu. Neglur eru klipptar sé þess þörf og þær mótaðar, þá eru neglur bónþjalaðar og hendur nuddaðar með nærandi handáburð. Neglur eru lakkaðar.