Lash+doctor

kr.19.900

Lash+doctor er serum fyrir augnhár og augabrúnir sem nærir, styrkir og eflir heilbrigðan hárvöxt. Serumið er búið til úr plöntu grunnum, peptíðum, vítamínum og næringarefnum sem styrkir rótina og minnkar því skemmdir á hárunum og minnkar hárlos.
Serumið er án allra vaxtahormóna.
3 mánaða skammtur ef notað er bara annað hvort á augnhár eða augabrúnir, 1 og hálfs mánaða skammtur ef notað er á bæði augnhár og augabrúnir.

Kostir:
-Nærir, lengir, styrkir og eykur heilbrigðan hárvöxt
-Styrkir hársekkinn þannig hárið verður þykkra og sterkara
-Gott að nota á skemmd, þunn eða stutt augnhár
-Gott að nota til að reyna að þykkja augabrúnir
-Er í lagi að nota með augnlinsum

Notkunarleiðbeiningar:
Á augnhár: berið serumið á augnlokið alveg upp við hárrótina
Á augabrúnir: berið serumið á þar sem þú vilt auka hárvöxtinn
Berist á 2x á dag.