Lúxus fótsnyrting

kr.21.900

Flokkar: ,

Meðferðin hefst á mýkjandi fótabaði, neglur eru klipptar og mótaðar ásamt því að naglabönd eru snyrt og klippt. Neglur eru hreinsaðar og þynntar ef þess gerist þörf. Fætur raspaðir til þess að minnka sigg og harða húð. Fætur eru því næst skrúbbaðir með fótaskrúbb og nuddaðir upp úr nærandi fótakremi. Fætur eru vafnir inn í heitan paraffin vax maska sem nærir og mýkir og að lokum er lökkun innifalin sé þess óskað.

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða

Lýsing