Sacred Nature Cleansing Balm

kr.9.000

Ríkur lúxus yfirborðshreinsir sem líkist léttu smyrlsi eða salva og má nota sem augnfarðarhreinsir. Hentar bæði fyrir unga og þroska húð.

Kostir:

  • Rakagefandi, mýkjandi og verndandi
  • Viðurkennd lífræn formúla
  • Án ilmefna
  • Fjarlægir bæði förðun og óhreinindi
  • Vegan

Notkunarleiðbeiningar:
Notaðu tréspaðann og taktu lítið magn af vörunni á andlit og háls og nuddaðu vel og vandlega með hringlaga hreyfingum. Skolaðu með vatni eða notaðu blautt bómullarhandklæði.