Sacred Nature Discovery Kit

kr.11.900

Discovery Kit er samansett af þremur vörum úr Sacred Nature línunni. Vörurnar innihalda allt sem þú þarft fyrir grunn húðumhirðu og hentar öllum húðgerðum.
Tilvalið sem tækifærisgjöf eða fyrir þá sem vilja kynnast vörunum.

Cleansing Balm 15ml:
Ríkur lúxus yfirborðshreinsir sem líkist léttu smyrlsi eða salva og má nota sem augnfarðarhreinsir.
Hentar bæði fyrir unga og þroska húð.

Nutrient Cream 15ml:
Ríkt og nærandi krem sem er andoxandi, endurnýjandi og vinnur gegn ótímabærri öldrun

Youth Serum 10ml:
Létt en jafnframt mjög virkt serum sem vinnur á ótímabærri öldrun

Notkunarleiðbeiningar:
Cleansing Balm 15ml:
Notaðu tréspaðann og taktu lítið magn af vörunni á andlit og háls og nuddaðu vel og vandlega með hringlaga hreyfingum. Skolaðu með vatni eða notaðu blautt bómullarhandklæði.

Nutrient Cream 15ml:
Berið á hreint, þurrt andlit og háls kvölds og morgna. Nuddið varlega inn í húðina.

Youth Serum 10ml:
Berið morgun og kvöld á hreint, þurrt andlit og háls. Nuddið varlega með hringlaga hreyfingum. Fylgdu síðan eftir með Hydra Cream eða Nutrient Cream.