The Mask Bar Party Ready
kr.1.990
Maskinn eykur rakastig húðarinnar samstundist og gefur henni ljóma. Hentar vel fyrir daufa húð.
Notkunarleiðbeiningar:
Takið maskann úr umbúðunum og fjarlægið aðra varnarfilmuna, setjið maskann á hreint andlitið og fjarlægið svo seinni varnarfilmuna. Passið að maskinn sitji þétt upp að húðinni. Látið liggja á í u.þ.b. 15 mínútur, fjarlægið svo maskann og berið á viðeigandi krem.