Fara í vörulýsingu
1 af 1

Beauty Salon Snyrtistofa

Active pureness hreinsandi andlitsmeðferð

Active pureness hreinsandi andlitsmeðferð

Venjulegt verð 19.400 ISK
Venjulegt verð Sölu verð 19.400 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn


60 mínútna sérmeðferð frá Comfort Zone sem hentar sérstaklega þeim sem eru með óhreina og feita húð. Húðin er hreinsuð og kreist og innifalið er notkun á Active Pureness sérmaska frá Comfort Zone. Húðin verður hreinni, mattari og í meira jafnvægi.
Sjá öll smáatriði