Beauty Salon Snyrtistofa
Elleefix Brow Styling Wax
Elleefix Brow Styling Wax
Elleefix augabrúnavaxið gefur ótrúlega gott hald og festu og gefur þrjóskum og grófum hárum sem virðast aldrei ætla að hlýða engann séns!
Vaxið fer beint í augabrúninar og þarf ekki að bleyta burstann fyrir ásetningu og skilur ekki eftir sig olíukennda áferð hvorki á húðinni né hárunum.
En Ellefix er ekki bara augabrúnavax með yfirburða hald og festu heldur hefur það einnig nærandi og styrkjandi eiginleika fyrir hárin í augabrúnunum og eykur þannig heilbrigði háranna með hverri ásetningu.
Nærandi og styrkjandi eiginleikar Elleefix eru:
Sunflower Oil extracts – Sólblómið er ríkt af Oleic acid og Linoleic acid sem hafa styrkjandi áhrif á innviði hársins og sporna gegn því að hárin brotni, hefur einnig sefandi áhrif á húðina.
Argan Oil extracts – styrkja og næra hárskaftið og gefa hárunum heilbrigðan glans.
Vitamin E – veitir vörn gegn sindurefnum með andoxandi áhrifum sem verndar vaxtarfrumur hársins.
Vitamin B5 – gefur hárunum aukna fyllingu og eykur heilbrigði hársins, styrkir einnig náttúrulegt viðgerðaferli hársins.
Cocoyl Glutamic Acid – Vegan aminosýra (unnin úr kókos) sem hefur djúpnærandi eiginleika á hárin, en þessi aminosýra hefur efnafræðilega mjög smáa sameindastærð og hefur þess vegna betri innsíunarhæfileika og gefur hárinu djúpnærandi áhrif og mýkt.
Elleefix má einnig nota samhliða Brow Lamination fyrir nærandi eiginleika og til að viðhalda formi augabrúnanna á milli meðferða.
*Vegan friendly and cruelty free