My Store
Hydramemory Depuff Augnkrem
Hydramemory Depuff Augnkrem
Venjulegt verð
11.400 ISK
Venjulegt verð
Sölu verð
11.400 ISK
Einingaverð
/
Hydramemory Depuff Eye Cream frá Comfort Zone er létt augnkrem sem frískar og leiðréttir þrota og bauga. Gefur samstundis aukinn raka og ljóma. Hentar öllum húðgerðum og er án ilmefna. Vegan formúla.
Bioactives:
Kaktusfíkju þykkni, koffín og sérstök peptíð fyrir augun (ACETYL TETRAPEPTIDE-5).
Inniheldur blöndu af olíum, shea butter, glýserín, glýkol og náttúrulegt mica.
94,2% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna.
15ml