Fara í vörulýsingu
1 af 1

My Store

Hydramemory Hydra&Glow Ampoule

Hydramemory Hydra&Glow Ampoule

Venjulegt verð 11.900 ISK
Venjulegt verð Sölu verð 11.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn

Hydramemory Hydra & Glow Ampoule frá Comfort Zone eru ampúlur sem innihalda rakagefandi þykkni sem gefur samstundis raka og ljóma. Kúr sem skal nota eina viku í mánuði. Hentar öllum húðgerðum.

Lífvirk efni: 

Polyglutamoic sýra og Niacinamide N-acetyl glucosamine

94,5% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna

7 x 2ml

Notkunarleiðbeiningar:
Notist kvölds og morgna í 7 daga eftir yfirborðshreinsun og fyrir serum og krem.

Þegar apmúlan hefur verið opnuð, skaltu nota tappann til að loka og vernda þannig formúluna. 

  1. Brjóttu eftri hluta ampúlunnar af.
  2. Settu dropateljarann á ampúluna og kreistu viðeigandi magn í lófana.
  3. Þrýstu vörunni á húðina með flötum lófa. Fylgið eftir með serum og næturkremi.
Sjá öll smáatriði