My Store
Hydramemory Hydra&Glow Ampoule
Hydramemory Hydra&Glow Ampoule
Venjulegt verð
11.900 ISK
Venjulegt verð
Sölu verð
11.900 ISK
Einingaverð
/
Hydramemory Hydra & Glow Ampoule frá Comfort Zone eru ampúlur sem innihalda rakagefandi þykkni sem gefur samstundis raka og ljóma. Kúr sem skal nota eina viku í mánuði. Hentar öllum húðgerðum.
Lífvirk efni:
Polyglutamoic sýra og Niacinamide N-acetyl glucosamine
94,5% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna
7 x 2ml
Notkunarleiðbeiningar:
Notist kvölds og morgna í 7 daga eftir yfirborðshreinsun og fyrir serum og krem.
Þegar apmúlan hefur verið opnuð, skaltu nota tappann til að loka og vernda þannig formúluna.
- Brjóttu eftri hluta ampúlunnar af.
- Settu dropateljarann á ampúluna og kreistu viðeigandi magn í lófana.
- Þrýstu vörunni á húðina með flötum lófa. Fylgið eftir með serum og næturkremi.