Fara í vörulýsingu
1 af 1

My Store

Huggulegheit ilmkerti

Huggulegheit ilmkerti

Venjulegt verð 5.900 ISK
Venjulegt verð Sölu verð 5.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn

Huggulegheit er ilmkerti sem fagnar haustinu með blóma og kryddilm sem gefur manni hlýju. Kertið sækir hlýlega ilminn sinn í kryddin kanil og negul með ferskleika úr jasmín, fjólu og rós. Allt þetta blandast við hlýlega saffran, skógar, cashmere og kremaða vanillu ilm.

Öll kertin eru gerð úr 100% soya vaxi og hreinum ilmkjarnaolíum og ilmolíum. 

Kertin eru handgerð á íslandi.

160 gr.

Sjá öll smáatriði