Fara í vörulýsingu
1 af 1

My Store

Hátíð í bæ ilmkerti

Hátíð í bæ ilmkerti

Venjulegt verð 5.900 ISK
Venjulegt verð Sölu verð 5.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn

Hátíð í bæ er ilmkerti sem fagnar jólaandann með jólalegum vertrarilm. Ilmurinn sækir ferskleikann sinn úr hressandi sítrusilm frá appelsínu og sítrónu, hlýleikann sinn úr kanil, negul og engifer. Það sem stendur mest uppúr er ilmur af jasmín og ferskri furu.

Öll kertin eru gerð úr 100% soya vaxi og hreinum ilmkjarnaolíum og ilmolíum.

Kertin eru handgerð á íslandi.

160 gr.

Sjá öll smáatriði