Fara í vörulýsingu
1 af 1

My Store

Sacred Nature Hand & Body Soap

Sacred Nature Hand & Body Soap

Venjulegt verð 5.880 ISK
Venjulegt verð Sölu verð 5.880 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn

Líkams- og hand sápa með lífrænu shea smjöri til að hreinsa allar húðtýpur, líka fyrir viðkvæma húð. Hentug stærð til að ferðast með.

Kostir:

  • Sjálfbær hreinsunarformúla
  • Mild á húðina, viðheldur mýkt og raka
  • Hentug stærð, hentar vel til að ferðast með
  • Vegan
  • Viðurkennd lífræn formúla
  • 100% náttúruleg ilmefni

Notkunarleiðbeiningar:
Notist til að hreinsa hendur eða til að hreinsa líkamann í baði eða sturtu. Nuddið sápunni varlega á blauta húðina og skolið svo af.

Sjá öll smáatriði